Handrið og svalir

Stuðlastál hefur lengi gert handrið og svalir. Unnið er bæði eftir teikningum og hönnun ásamt því að Stuðlastál hannar og setur upp.

Hér má sjá nokkur skemmtileg dæmi

Fallegt handrið setur skemmtilegan og flottan svip á húsið.

Aðgangur að efri hæðinni er líka gerður auðveldari

Fallegur stigi þarf að hafa fallegt og stílhreint handrið
Hér að ofan má sjá handrið í uppsetningu