Stuðlastál hefur lengi unnið að sérsmíði fyrir viðskiptavini. Þar má aðallega nefna vinnsluborð fyrir fiskvinnslu. Stuðlastál hefur gert vinnsluborð bæði í frystihús, fiskvinnslu og á veiðiskipum.
Stuðlastál sérhannar og framleiðir vinnsluborð og sér um verkið frá hönnun til uppsetningar.
Meðal annarra verka má nefna
Betri og þægilegri vinnuaðstaða í atvinnu farartæki
Vinnu aðstaða í bíl getur verið erfitt viðfangs, en Stuðlastál hefur gert marga iðnaðarmenn ákaflega ánægða með skemmtilegum frágangi og þægilegri aðstöðu. Hér má sjá bíl í vinnslu